Description
Varan er umhverfisvæn og ekki prófuð á dýrum. Hún inniheldur engin aukaefni eins og rotvarnarefni, paraben né sílikon. Náttúrulegur ilmur er í vörunni og hún er einnig vegan.
Þessi olía inniheldur einungis þrjú náttúruleg lífrænt vottuð efni sem eru jójóbaolia, lavender ilmkjarnaolía og íslensk stafafura ilmkjarnaolía. 30ml.