Innöndun fyrir ilmkjarnaolíur Fjólublátt
€5.53
Ilmkjarnaolíu innöndun er notuð til að anda að sér ilmkjarnaolíum. Þegar þú andar þeim að þér hafa þær áhrif á taugakerfið og heilann í líkamanum. Þær hafa mismunandi virkni en geta verið róandi, örvandi eða upplífgandi svo eitthvað sé nefnt.
Þú opnar pinnann og setur 15 dropa af eigin vali í bómulinn. Andar að þér hvenær sem þér finnst þörf á. Frábær leið fyrir þá sem þjálst af kvíða, þunglyndi, stressi, sleni og höfuðverk. Olíurnar endast í um 3 mánuði í bómulnum og þá er bara að bæta á. Innöndunar hylkið er auðvelt að hafa með sér hvert sem maður fer og nota þegar þörf er á. Alltaf skal hafa í huga að velja hreinar og góðar ilmkjarnaolíur.
Upplífgandi og róandi olíur eru t.d.
Lavender
Lemongrass
Ylang ylang
Lindifura
Bergamot
Frankience
Upplífgandi og örvandi olíur eru t.d.
Síberíuþinur
Sitkagreni
Stafafura
Rússalerki
Rosemary
Piparmynta
Athugið að ilmkjarnaolíur koma ekki í staðinn fyrir lyf en geta hjálpað þegar þörf er á við ýmsum kvillum.
16 in stock
Additional information
Weight | 0.1 kg |
---|
Informations
Iceland – Hraundis.is
Hraundís Guðmundsdóttir
Kt: 251064-2379 – VSK: 63282
hraundis@hraundis.is Phone: 00354-864-1381