Description
Ilmkjarnaolíu hálsmen
Setur ilmkjarnaolíu í púðann sem er inn í hálsmeninu, þarna ertu komin með frábært náttúrulegt ilmvatn og góða lykt til að anda að þér.
Hver ilmkjarnaolía hefur sitt hlutverk fyrir okkar andlega og líkamlega.
Sex púðar mismunandi á litinn fygja með til að breyta litnum inn í meninu.
Gott er að skola púðann öðru hvoru með köldu vatni