Description
Ilmkjarnaolíu hálsmen
Setur ilmkjarnaolíu í púðann sem er inn í hálsmeninu, þarna ertu komin með frábært náttúrulegt ilmvatn og góða lykt til að anda að þér.
Hver ilmkjarnaolía hefur sitt hlutverk fyrir okkar andlega og líkamlega.
Tvær keðjur fylgja með gróf og fín.
10 púðar mismunandi á litinn.Hægt er að opna hálsmenið og skipta um púða
Gott er að skola púðan með köldu vatni og leyfa honum svo að standa í smá tíma