Description
Bílailmurinn og einn púði.
Settur nokkra dropa ofan í bílailminn, setur hann svo á spjaldið á miðstöðinni. Ilmkjarnaolíu ilmurinn mun svo dansa um bílinn þinn.
Hægt er að opna hann að ofan og taka púðann úr, gott er að taka púðann og setja hann undir kalt vatn stöku sinnum, til að þrífa hann.