Við erum á Hrafnagili. Dagarnir eru búinir að vera æðislegir og frábærar viðtökur og þökkum við kærlega fyrir það.

Það er aldrei nóg af hrósum og fékk Hraundis þann heiður að vera valinn Handverks kona ársins og er það mikil heiður að fá þessi verðlaun og þakkar hún kærlega fyrir.

hraundis.is,Ilmkjarnaolíur, Kjarnaolíur, nudd, essential oils, lavender, heilsan, kvef